Frímann Jónasson skólastj. Kópavogi. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Frímann Jónasson skólastj. Kópavogi. f. 1901

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur að Fremri-Kotum í Skagafirði, bróðir Hallgríms kennara. Skólastjóri í Kópavogi frá 1949. Gaf út bækur og ritaði blaðagreinar.

Frímann Jónasson skólastj. Kópavogi. höfundur

Lausavísur
Að Krossanesi kom og sat
Árum fjölgar ellin sljó
Drjúgum græðir Danski snar
Glitra um völlin breiður blóma
Gosi á Bakka græða kann
Hér við litla birtu bý
Jónas Völlum vel býr á
Pétur göngu greiðir stig
Sigurður með sóma lund
Útvarpsþerna í þvargi og ys