Gestur Ólafsson kennari Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gestur Ólafsson kennari Akureyri f. 1908

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur að Vöglum í Hrafnagilshreppi Eyf. Foreldrar: Ólafur bóndi Jónsson í Torfum og Margrét Ingibjörg Friðriksdóttir frá Syðra-Gili. Kennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Heimild: Kennaratal á Íslandi I, bls. 155.

Gestur Ólafsson kennari Akureyri höfundur

Lausavísur
Árni brást en annar krýndur
Engir buðu í hann hér
Ég stilli mmitt tæki og stjórnmálin
Fimur eins og fugl á kvisti
Gegnum lífið liðugt smaug ann
Hauðið spennt er heljar örmum
Lundin mín var áður ör
Margur verður matnum feginn
Uppáferðir eru mér
Það sem hrjáir landsins unga lýð