Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorbjörn Kristinsson kennari, 1921–2001

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Miðsitju í Skagafirði. Foreldrar Kristinn Jóhnnsson og Aldís Sveinsdóttir. Kennari búsettur á Akureyri. Gaf út þrjár bækur og ritaði talsvert í blöð og tímarit.

Þorbjörn Kristinsson kennari, höfundur

Lausavísur
Heldur fátt í haginn gengur
Hér að lokum læknast hef
Hér er styst að standa við
Kvöldið sem ég kvaddi þig
Nú er víða norðan hríð
Veittu svörin svimahögg
Yfir hjöllum blíður byr
Þegar aðrir þola skort
Þegar mikið amar að
Þessi hröðu handtök þín
Þó að ég sé stopult stak
Þú átt mínar þakkir ein
Þú ert engu öðru lík
Þú í margan heimskan haus
Ævinlega þegar þið