Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri 1852–1920

89 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kolsholti í Villingaholtshreppi, formaður í Garðbæ á Stokkseyri, síðar á Brún á Stokkseyri. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 443; Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Saga Hraunhverfis á Eyrarbakka, bls. 68, 84, 198, 227 og 281; Stokkseyringasaga II, bls. 182-183; Bergsætt II, bls. 324-333; Sagnaþættir Guðna Jónssonar V, bls. 40-47 og XI, bls. 144-145). Foreldrar: Teitur Jónsson bóndi í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi og kona hans Kristrún Magnúsdóttir. (Ábúendatal Villingaholtshrepps I, bls. 376-377; Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, bls. 369; Bergsætt II, bls. 314-340).

Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri höfundur

Lausavísur
Alla daga Óli minn
Áfram skellist álútur
Ármann hefur eðli frekt
Bakarinn hefur bústin tól
Baróninn sér brá á flot
Bárður er mikill bústólpi
Blessaður veri bakarinn
Bókarlánið þakka ég þér
Bútungur er besta hnoss
Ef þið ekki opnið strax
Einum færri í okkar hóp
Ella á Mýrum er nú dauð
Er að hátta mærin mjúk
Ertu að gubba manni minn
Eyvi hrekkjar öngvan mann
Eyvi styggir aungvan mann
Ég er glaður ég er hryggur
Flestir eiga friðarvon
Flykkist hingað fólkið valda
Flytja átti fyrirlestur
Fæ ég dofa í fæturna
Gekk ég út í Kúka Krók
Gerið skemmdi gaddurinn
Grímur í Móa gömlum Spóa ýtir
Guðmundur á Grjótlæknum
Gæfan er af Guði send
Halla situr hæst á bekk
Hann fór út og hurðirnar
Hans er dauður heims frá nauðum skilinn
Hausinn situr Herðum á
Hálfnuð þegar heim var leiðin
Heilla Lára heyrðu mér
Heims frá kvala hýsinu
Heldur er Lási herðamjór
Hengd var tuska í hálfa stöng
Hélt tvo þjóna hann Guðmundur hérna prúði
Í Beinateigi er breima flest
Í óskilum er uppi á Brún
Ívar spilar auðnufús
Karitas er kynja sver
Kjartan hanann djarfur drap
Kristinn vildi gera göt
Kvenfólks sorgar kveður raust
Lampinn hefur lítið þol
Landshöfðinginn lá og svaf
Landshöfðinginn lét það raus
Lára hefur láfu úr tré
Lára hefur lávu á skjön
Lási hefur lífið þunnt
Lási hefur ljótan sið
Leindarmálið allt komst upp
Ljúfu stúlkur ljáið eyra
Margan náir mæðan þjá
Matarlyst ég freka finn
Mig vill stanga mæðan skörp
Mikið átti Müller bágt
Nú er Auðbjörg farin fríð
Nú er lasinn Leni minn
Nú er orðið kalt á Klöpp
Nýlunda er það hjá þjóð
Orðinn hvetur ófeiminn
Ólafur bað aldrei Guð
Páll í Gerðum púkans erfðavinur
Pétur faktor sértu sæll
Séra Runki sá á að krunka á morgun
Siggi þunni sem að vinnur lítið
Sífellt Olgeir safnar auð
Sjókunturnar sækja á mig
Skal þig langa í skít úr mér
Skúli hefur skarpa sjón
Skötuveiði er skötnum holl
Snorri ætti að snarast hátt
Steindór þú ert stórlyginn
Stóri Jónas býr á Borg
Tobba í Gerðum tók sér ferð á hendur
Tæpur er Siggi af takinu
Uppi situr auðgrund hlý
Veðrið að oss gerði gys
Veltur móðan vana slóð
Við kabyssuna Siggi sat
Yfir bjartan bárupart
Þá er loksins komið kvöld
Þetta segja þeir í ár
Þingmennirnir þutu á brott
Þó að aldan þyki stór
Þó að Finnur fái ei hól
Þórður fór að þvo úr sjá
Þú ert asni það ég veit
Þú ert ekki Þura stillt