Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristján Sigurðsson Brúsastöðum 1883–1973

23 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Pálsgerði í Grýtubakkahreppi, S-Þing. Foreldrar Sigurður Pálsson og k.h. Hólmfríður Kristbjörg Árnadóttir. Búfræðingur frá Hólum 1906. Á Hvítárbakka 1908-1909. Kennari í Vatnsdal og Svínavatnshreppi. Bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal. Rit: Þegar veðri slotar. Minningar 1954. Ljóð og greinar í tímaritum og blöðum, einkum Tímanum. (Kennaratal I, bls. 444.)

Kristján Sigurðsson Brúsastöðum höfundur

Lausavísur
Allt um kring tilverunnar
Barnaröddin bjarta þín
Böl þótt ræni hug og hold
Fölnar glóð og dvínar dáð
Gott er eftir annir dags
Harðnar lund þá hnekkt er ró
Heim hann seig og honum frá
Heiminn skrefa ég yfir einn
Hlaðinn göllum horfinn frá
Huldur allar innri þrá
Kveddu á strengi kröftugt mál
Listaþing á lítt í sjóð
Lítið er um lærdóminn
Oft kom Bergmann upp að vör
Skáld sjá eintóm skítmenni
Sveinn er þekktur innst sem yst
Vertu blessuð vina kær
Vinarskál þú vékst til mín
Visna blöð á vona björk
Von að hnjót í hitt og það
Það er á fólki misjafnt mat
Það fær stundum lífið létt
Þykist smellinn þurf ei grið