Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jóhannes Davíðsson Syðsta-Bæ í Hrísey 1858–1937

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Tumsu sonur Davíðs Grímssonar og Steinunnar Pálsdóttur sem bjuggu í Sýrnesi í Aðaldal. Bóndi í Syðsta-Bæ í Hrísey. Heimild: Þingeyingaskrá

Jóhannes Davíðsson Syðsta-Bæ í Hrísey höfundur

Lausavísur
Athygli vekur nú ekki svo smáa
Austfirðingur einn er hér
Dags við lestur sveitin seðst
Eikin há í Edensskrúða
Er svo rétt í annál sett
Ferðast oft um flyðrusvið
Heima á Syðsta bæ Davíðsson dvelur
Nú er Margrét fallin frá
Pála er naustið með reiða og rá
Við skulum bæði hafa hljótt