Lárus Gunnarsson smiður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lárus Gunnarsson smiður í Reykjavík 1824–1884

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Melrakkaey á Breiðafirði, smiður í Smiðshúsi í Reykjavík, síðast húsmaður í Stóraseli í Reykjavík. Faðir: Gunnar Halldórsson húsmaður í Melrakkaey og kona hans Marta María Larsdóttir Hölter. (Dalamenn III, bls. 88; Eylenda II, bls. 140; Sagnaþættir Fjallkonunnar, bls. 48-56; Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar I, bls. 426-427; Annáll nítjándu aldar II, bls. 11). Ekki er með öllu ljóst hvort um réttan mann er að ræða.

Lárus Gunnarsson smiður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Björn í sundur brytjar strá
Lárus stór hjá lýðum þar