Lilja Jónasdóttir Lauganesi Rvk. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lilja Jónasdóttir Lauganesi Rvk. 1894–1953

EIN LAUSAVÍSA
Fædd í Sogni í Kjós, húsfreyja í Hvítanesi í Kjós og í Blönduholti í Kjós, síðar í Laugarnesi í Reykjavík. (Kjósarmenn, bls. 440-441). Foreldrar: Jónas Guðmundsson bóndi í Bakkakoti í Skorradal og barnsmóðir hans Ragnhildur Steindórsdóttir verkakona í Reykjavík. (Borgfirzkar æviskrár VI, bls. 364-365 og XI, bls. 221-222; Kjósarmenn, bls. 431-432).

Lilja Jónasdóttir Lauganesi Rvk. höfundur

Lausavísa
Sætt var kaffið Sigurbjörg