Lárus Jónasson bóndi í Kárdalstungu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lárus Jónasson bóndi í Kárdalstungu 1877–1908

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Fagranessókn í Skagafjarðarsýslu, bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Foreldrar: Jónas Guðmundsson vinnumaður í Þverárdal á Laxárdal fremri, síðar á Kornsá í Vatnsdal, og kona hans Anna Sigríður Jónsdóttir.

Lárus Jónasson bóndi í Kárdalstungu höfundur

Lausavísa
Tíminn líður furðu fljótt