Kristján Karvel Friðriksson, sjómaður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Karvel Friðriksson, sjómaður í Reykjavík 1877–1925

NÍU LAUSAVÍSUR
(Kristján) Karvel Friðriksson (1877-1925), fæddur í Litla-Laugardal í Tálknafirði, sjómaður á Patreksfirði, síðar í Reykjavík. (Vigurætt VIII, bls. 2458-2462; Þrautgóðir á raunastund VII, bls. 64-65). Foreldrar: Friðrik Friðriksson bóndi í Litla-Laugardal og kona hans Guðrún Jónsdóttir. (Vigurætt VIII, bls. 2432).

Kristján Karvel Friðriksson, sjómaður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Ég elska flóa og vötn þín víð
Kafirðu ekki kvinna í því
Klyfjaþungi á þeim er
Ljúf í tali lyndis þýð
Sigla létt um laxa strönd
Skilaðu maður skinninu
Töpuð æra þig mun þjá
Verum glaðir þökkum þér
Þótt ég ferðist heims um haf