Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum 1905–1988

24 LAUSAVÍSUR
Markús var fæddur 6. mars 1905 á Hlíðarenda í Fljótshlíð en ólst upp hjá foreldrum sínum í Borgareyrum undir Vestur-Eyjafjöllum og var lengi bóndi þar. Hann stundaði jafnframt söðlasmíði, aflaði sér réttinda í iðninni og var þekktur fyrir vandaða vinnu. Markús lést 28. júlí 1988.

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum höfundur

Lausavísur
Að flónsku þinni fjær og nær
Bleik nú hnípa blóm í hlíð
En ég vissi ekki þá
Ég hef varast villustig
Ég vil hennar fylla flokk
Freistingar á fótum tveim
Fyrir löngu var ég lítið barn
Láttu aldrei á þig fá
Láttu æskuylinn þinn
Marga lilju marga rós
Mín um frama er vörnin veik
Mjöllin víða í fannir fýkur
Rís af dvala rósafjöld
Við töfra glæstar tískumyndir
Við þau ljós og ljúfa yl
Vinur kærum vini gaf
Þá var litlu létt um spor
Þegar ellin styðst við staf
Þegar ævi þyngjast spor
Þó fótstirð ellin fylgi mér
Þótt ytra borðið tryggðum tálmi
Ævisporin engin veit