Lára Árnadóttir Húsavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lára Árnadóttir Húsavík 1894–1976

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
fædd á Hálsi í Köldukinn, afgreiðslustúlka á Húsavík. (Hver er maðurinn II, bls. 241; Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 252-253; Borgfirzkar æviskrár X, bls. 470-471; Þingeysk ljóð, bls. 144). Foreldrar: Árni Vilhjálmur Sigurðsson kaupmaður og póstur á Húsavík og kona hans (Jónína) Sigurlaug Jónsdóttir. (Þingeysk ljóð, bls. 19).

Lára Árnadóttir Húsavík höfundur

Lausavísur
Allt sem vetrarveldi fól
Horfi ég yfir hugans ís
Langar nætur ljósið brást
Rokksins hljómur er mér allt