Magnús Óskarsson borgarlögmaður | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Óskarsson borgarlögmaður f. 1930

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Akureyri. Foreldrar Óskar Sæmundsson kaupmaður og f.k.h. Guðrún Magnúsdóttir ljósmóðir. Stúdent frá MA 1950. Cand juris frá HÍ 1956. Borgarlögmaður Reykjavíkur frá 1982 til starfsloka. Hefur ritað fjölda blaðagreina og gefið út tvær bækur um Alíslenska fyndni 1986 og 1991. (Lögfræðingatal III, bls. 34.)

Magnús Óskarsson borgarlögmaður höfundur

Lausavísa
Hún vildi alls ekki hátta