Kristján Jónasson lögregluþjónn í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Jónasson lögregluþjónn í Reykjavík 1876–1941

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Deild í Bessastaðahreppi, Gullbr. Foreldrar Jónas Jónsson b. og sjómaður, og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Fluttist til Reykjavíkur 1900. Lögregluþjónn þar um stundarsakir 1908, starfaði síðan hjá lögreglunni frá 1915 til dánardags. (Lögreglan á Íslandi, bls. 351.)

Kristján Jónasson lögregluþjónn í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Eykur hnellinn fákur fart
Gróa óðinn yrkir fróð