Lýður Jónsson Skagaskáld | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lýður Jónsson Skagaskáld 1800–1876

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Fróðá. Foreldrar Jón Hákonarson skáld, lengst á Narfeyri, og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Var víða í Borgarfirði og á Akranesi. Orti m.a. Músabrag og margar rímur sem varðveittar eru í handritum, flestar stuttar og eru margar þeirra skop um samtíðarmenn. Heimild: Borgf. æviskrár VII, bls. 280; Rímnatal II, bls. 102.

Lýður Jónsson Skagaskáld höfundur

Lausavísur
Ekkert bíður í þeim geim
Gleymast varla verkin kunn
Mér að snarast mein og kíf
Skuggabragur fjarar frá
Spynni letur vísan völd
Tennur losna Tíðar haf
Þótt ég gráðið þoli kífs