Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum í Laugardal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum í Laugardal 1873–1958

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hjálmstöðum í Laugardal. Foreldrar hans voru Guðmundur Pálsson og Gróa Jónsdóttir. Páll ólst upp hjá foreldrum sínum og hóf búskap á jörðinni árið 1901. Páll var landskunnur hagyrðingur. Heimild: Stuðlamál III, bls. 37.

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum í Laugardal höfundur

Lausavísur
Aberdeen af granít gjörð
Árla Lási lúðurinn
Áttræður kall er öskufall
Bilaði hugans bláþráður
Eldi spúði flýði fold
Engin finn ég ellimörk
Illt er að hafa orðið til
Í honum óðareldur býr
Roða slær á rökkurský
Sentist Páli suður Kjöl
Tóm er nös og lúrin lund
Um svarta óttu þig signi rótt
Veltur grundum grænum frá
Þetta er fyrsta ferðin mín