Sigríður Jónsdóttir Eyrarkoti Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Jónsdóttir Eyrarkoti Hún. 1855–1933

EIN LAUSAVÍSA
Anna Sigríður Jónsdóttir var fædd að Haukagili 6. sept. 1855, dáin 18. júní 1933, var dóttir Jóns Jónssonar bónda á Gafli í Svínadal og Elínborgar Guðmundsdóttir, húskonu í Gafli en síðar(1870) húsmóður í Skálatungu Melasókn Borg.
Sigríður var fósturbarn í Grímstungu 1870. Vinnukona á Smyrlabergi 1880. Húskona á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Eyrarkoti.

Sigríður Jónsdóttir Eyrarkoti Hún. höfundur

Lausavísa
Vel ef beinn að vegur er