Sigrún Fannland frá Sauðárkróki | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigrún Fannland frá Sauðárkróki 1908–2000

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fædd á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. Ófeðruð en móðir hennar var Anna Guðrún Sveinsdóttir. Ólst upp á Innstalandi. Húsmóðir og verkakona á Sauðárkróki en búsett í Keflavík syðra frá 1960. Lipur hagyrðingur. Gaf út ljóðabókina Við arininn árið 1980.

Sigrún Fannland frá Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Dagsins gnoð með reiða og rá
Finnst mér alltaf létta lund
Hallar degi Við stefnum á Stapann
Lifi hróðrar heilög glóð
Nóttin er liðin Mjúklátur morgunn
Sjá víðfeðmið opnast Dalir og drangar
Við finnum hve sterk er átthagaástin