Sigtryggur Jónatansson Framnesi Skagaf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigtryggur Jónatansson Framnesi Skagaf. 1850–1916

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur í Litla-Árskógi í Eyjafjarðarsýslu, sonur hjónanna Jónatans Ögmundssonar og Hólmfríðar Gunnlaugsdóttur. Jónatan var talinn launsonur Jóns skálds á Bægisá. Sigtryggur var bóndi á Framnesi í Skagafirði. Sbr. Skagfirskar æviskrár 1850-1890 II.

Sigtryggur Jónatansson Framnesi Skagaf. höfundur

Lausavísur
Djarft að ýti drengjafans
Eðlishvatur ofheppinn
Hafirðu augu og eyru hunds
Hættu að labba út og inn
KLárinn Reyk ég röskan tel
Skulda þykir komið kvöld