Sigtryggur Ágústsson Kanada | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigtryggur Ágústsson Kanada 1872–1946

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigtryggur var sonur Ágúst Jónassonar og Sigríðar Þorsteinsdóttur, en þau voru búsett víða í Eyjafirði. Flutti til Vesturheims þá ósjálfbjarga niðursetningur, en skráðist í kanadíska herinn og barðist með honum í Fyrri heimsstyrjöld.

Sigtryggur Ágústsson Kanada höfundur

Lausavísur
Af flestu góðu fundinn spar
Sigurjón er svartasti fantur