Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi 1886–1982

NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Hjálmar Þorsteinsson var fæddur á Reykjum í Hrútafirði, bóndi á Mánaskál á Laxárdal fremri, síðar á Hofi á Kjalarnesi. (Kjalnesingar, bls. 216-219; Skáldið frá Elivogum og fleira fólk, bls. 46 og 54; Troðningar og tóftarbrot, bls. 270-272; Skagfirðingabók 1993, bls. 143-158; Húnvetningaljóð, bls. 331; Stuðlamál II, bls. 87). Foreldrar: Þorsteinn Ólafsson bóndi á Reykjum, síðar í Miðhúsum í Garði, og kona hans Guðrún Jónasdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 118; Föðurtún, bls. 410; Húnaþing I, bls. 254).

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi höfundur

Lausavísur
Að mér ekki gerðu grín
Áður gekk ég út að slá
Áttir hvassa yfirsýn
Blossa vitar boðum á
Dó þar ljós því dimmir fljótt
Ei mér fæðist óður nýr
Er ég dey þá um ég bið
Er nú komið ævikvöld
Ég hef margt að þakka þér
Geymast lengi gullin hans
Löngum bar þitt lífsins tafl
Með ljós í stafni lág með völd
Minn er allur auður hér
Sínum maka sjá á bak
Skúrir stækka skinið dvín
Varð mér á að vefa lín
Yfir nóttin færir frið
Þegar mín er þrotin dvöl
Þekktir ekkiað hopa heim