Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðmundur Höskuldsson bókb. Eyrarbakka 1862–1949

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur Höskuldar Jónssonar b. í Kumla á Rangárvöllum og k.h. Oddnýjar Helgadóttur. Bókbindari á Eyrarbakka, síðar Reykjavík.

Guðmundur Höskuldsson bókb. Eyrarbakka höfundur

Lausavísur
Ef þú sækir ekki vatn í okkar fötu
Enginn barnar eins og hann
Fyrir þjálað móðurmál
Hann er að salla hvítum mjalla
Kaffi bjóða máttu mér
Margur hefur farið ferð
Máladeilu magnar þú
Mogga enginn mælir bót
Mörgum hossar heimurinn
Nú er klukkan orðin eitt
Plægir sæ með földum fley
Það var lán og mikil mildi
Þér mun fátt sem prettir passa
Þrjú á ári bar mér börn