Hannes Guðmundsson Þingvallasveit, síðar Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hannes Guðmundsson Þingvallasveit, síðar Reykjavík 1896–1938

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vatnskoti í Þingvallasveit, verkamaður í Reykjavík. Foreldrar: Guðmundur Þórðarson bóndi á Fellsenda í Þingvallasveit, síðar húsmaður í Görðum á Álftanesi, og kona hans Guðfinna Einarsdóttir.

Hannes Guðmundsson Þingvallasveit, síðar Reykjavík höfundur

Lausavísur
Árni á Grund með ítra lund
Bjössi hirðir frækinn féð
Blikar skær og blundar hljóð
Brags þótt harðni um hag á ný
Eyðum hryggð og elskum víf
Fyrst ég ungur ekki má
Glóir sunna á grænklædd fjöll
Hlakkaði dýrslegt hugarfar
Í Snorragerði refla rún
Kærleiks bál með kossinum
Meðan andans binda bönd
Ólafur með eymdaraul
Óli þruglar áleitinn
Þegar dagsins bleika brá