Helga Jóhannsdóttir, Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Helga Jóhannsdóttir, Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi 1797–1884

EIN LAUSAVÍSA
Helga Jóhannsdóttir (1797-1884), fædd á Skáldsstöðum í Saurbæjarhreppi, húsfreyja á Möðruvöllum í Saurbæjarhreppi og í Hvassafelli í Saurbæjarhreppi, síðast í Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi. (Amma, bls. 77-78; Gríma hin nýja I, bls. 157; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 1102). Foreldrar: Jóhann Halldórsson bóndi á Skáldsstöðum og kona hans Helga Þorkelsdóttir. (Gríma hin nýja I, bls. 156; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 1193-1194).

Helga Jóhannsdóttir, Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi höfundur

Lausavísa
Betra er að þegja þenki ég glóp