Sigfús Baldvin Guðmundsson Katadal, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigfús Baldvin Guðmundsson Katadal, Hún. f. 1851

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur í Finnstungu í Blöndudal, bóndi í Katadal á Vatnsnesi, síðar í Victoria í British Columbia, Kanada. (Vesturfaraskrá, bls. 221; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1912, bls. 121). Foreldrar: Guðmundur Hermannsson bóndi í Finnstungu og kona hans Ingibjörg Sigfúsdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 229; Lögberg 15. jan. 1890).

Sigfús Baldvin Guðmundsson Katadal, Hún. höfundur

Lausavísur
Brúnaþungan sá ég segg
Ef ég dauður dett í hauður þara
Harður ætíð harmaskúr
Heitir klárinn Kettlingur
Jónas heitir happa spar
Nadda meiði nefna hal