Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Runólfur Sigurðsson frá Skagnesi í Mýrdal 1798–1862

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Gularási í Austur-Landeyjum, bóndi á Skagnesi í Mýrdal. (Íslenzkar æviskrár IV, bls. 182; Vestur-Skaftfellingar III, bls. 305; Merkir Mýrdælingar, bls. 233-309 og 313-316; Þjóðólfur 22. ágúst 1862; Gamalt og nýtt 1949, bls. 81-83 og 1952, bls. 129; Lbs. 793, 8vo). Foreldrar: Sigurður Ögmundsson prestur á Stóru-Heiði í Mýrdal, síðar á Ólafsvöllum á Skeiðum, og kona hans Kolfinna Þorsteinsdóttir. (Íslenzkar æviskrár IV, bls. 278; Landeyingabók, bls. 88-89; Vestur-Skaftfellingar III, bls. 10-11 og 435; Rauðskinna hin nýrri II, bls. 131-132).

Runólfur Sigurðsson frá Skagnesi í Mýrdal höfundur

Lausavísur
Adam hafði engan prest
Bágt er ef fóstrið blessað lifir
Ef ég væri eins á mör
Tapaðir eru tímar þeir
Til þess mun ei takandi
Þó brúðurin væri bleik sem stör