Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. 1863–1903

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Foreldrar séra Davíð Guðmundsson pr. í Felli, síðar á Hofi í Hörgárdal, og k.h. Sigríður Ólafsdóttir. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1882. Las náttúruvísindi við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Kom alfarinn heim til Íslands 1898. Bjó þá hjá föður sínum á Hofi eða á Möðruvöllum. Mikilvirkur fræðimaður og þjóðsagnasafnari. Drukknaði í Hörgá. (Ísl. æviskrár IV, bls. 35.)

Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. höfundur

Lausavísur
Allir djöflar æri þig
Finnst mér lífið fúlt og kalt
Glímumaður Guð var ei
Glæsir kátur hvítar bát og færi
Greyið Stjarna grautartrog
Það kemur ekki mál við mig