Hallur Jónasson Sílalæk, verkamaður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallur Jónasson Sílalæk, verkamaður í Reykjavík 1903–1972

TVÆR LAUSAVÍSUR
Hallur Jónasson var fæddur á Sílalæk í Aðaldal, verkamaður í Reykjavík. (Ættir Þingeyinga I, bls. 248-249). Foreldrar: Jónas Jónasson bóndi á Sílalæk og kona hans Sigríður Friðjónsdóttir. (Ættir Þingeyinga I, bls. 247 og 272).

Hallur Jónasson Sílalæk, verkamaður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Blómin deyja brekkum í
Fara að gróa engi öll