Jóhann Jónsson, barnakennari á Seyðisfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhann Jónsson, barnakennari á Seyðisfirði 1918–1994

TVÆR LAUSAVÍSUR
Jóhann Jónsson var fæddur á Sigurðarstöðum á Hánefsstaðaeyrum, kennari á Seyðisfirði, síðar í Garði. (Kennaratal á Íslandi I, bls. 339 og IV, bls. 217). Foreldrar: Jón Bergmann Guðmundsson sjómaður í Litlu-Sjávarborg á Seyðisfirði og kona hans Sesselja Sigurborg Guðjónsdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 240).

Jóhann Jónsson, barnakennari á Seyðisfirði höfundur

Lausavísur
Bæjarstjóri og Binni í Gröf
Svoddan getur fræði flutt