Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum 1919–2004

95 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Höskuldsstöðum í Laxárdal, Dal. Foreldrar Samson Jónsson og k.h. Margrét Kristjánsdóttir er lengst bjuggu á Bugðustöðum í Hörðudal og þar ólst hann upp. Fluttist til Reykjavíkur 1949 og vann lengst af hjá Stálumbúðum og Reykjavíkurborg.(Mbl. 9. 5. 2004.)

Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum höfundur

Lausavísur
Að mér þéppar neyðin ný
Af því gagnið greiðist flest
Alltaf þjóðar synir sungu
Andar sveima síst er rótt
Andinn skreppur utan þá
Ansar Pétur Síst hér sést
Bjóði stríð og stopul grið
Braut í halla hér ég ryð
Brátt úr skorðum bifast flest
Brestur reyr og rósin deyr
Bræður systur þrekið þarft
Burðargildur barstu mig
Byggðum fjær mín freistar lengi
Dali klæðir drífa þétt
Efldu hramm og hertu gný
Eitrar kvíði löngum loft
Endar saga ævin þver
Eykur fljótur skrefa skrið
Fagnaðs hljómur forðum var
Fast að sverfur sóknin djörf
Ferð var greið og frjálsleg grip
Færð er glóð í fagran hátt
Gata er naum og grýtt er vað
Get ég enn að gömlum sið
Getur orðið skapa ský
Gleðin sanna glæddist þar
Glöggt er fylgst með grannans stig
Gullkorn fann hún forn og ný
Gæða fundust gripin hög
Gæfu partast gersemar
Hafðu fast í huga það
Hann á móti hér í Vík
Hann hefur dorgað og duddað
Hálsa fetar fjöll og gil
Heift um ganar heimsveldið
Heyrði löngum hófasköll
Hér er flokkur fáka í ró
Hitti ljóðalappinn þig
Híma þeir við hröðra mál
Hliðið þreyttur gegnum gekk
Hugsar ráð er reyna má
Hýrna leiðir húmið dvín
Inn til dala út við sjá
Kröppum boðum frá ég flý
Kvað um þraut og krappan yl
Kyljur reiðar kappa slá
Kynntist þjóð á Braga braut
Lét hann viljug hross og hraust
Léttur skjótt hann skapi brá
Listir hylla landans má
Margt og fagurt fór hann með
Menn í fítung moka snjó
Mér leiðist og blöskrar þetta þóf
Nú er önnur öld en fyr
Nú skal vakka vegum á
Oft er böl að blaða hraki
Oft var stakan yndi fljóðs
Oft þótt sé á annað treyst
Óska um stund úr læðing leyst
Reiknings skráning skemmtun lér
Roskinn klæðarum ég sá
Sagt ég get við svein og snót
Skefur rósótt skinin tún
Skemmtir þú á þessum stað
Skröllti dundi flæddi flest
Sótti glóð í svipríkt mál
Stakan gerir störfin sein
Sumum virðist þörf og þrá
Svo ég annars segi fátt
Svo ég nefni orsök í
Trúarvísir kalinn kvelst
Tæki hann mál af sjálfum sér
Töldust engin tímaspjöll
Tölt við keppir tískuflog
Töltir gljá og tekur sprett
Útreið teppir aldafar
Vart er hagur viðfeldinn
Vélatólin temur sá
Vindar blunda blána ský
Vísan færði engum auð
Vonum fækkar villir dans
Vos er frá og vinnukák
Ýmsa hnekkir útsýn breytt
Það er ríkt í Adams ætt
Það hefur mest til frægðar fært
Þá mun aftur öldnum sið
Þeim er ekki þungt um spor
Þeir hafa stundum stælt ákaft
Þorri hróið hélt sinn veg
Þótt að ending gröf sé gist
Þótt mér gefi lukkan lið
Þóttist heppinn fák að fá
Þægðir faldar þögnin best
Æskan fjörug frelsi neytir
Önnur sök þótt tæli menn