Kristján Kristjánsson, bóndi Dunk í Hörðudal, síðar ráðsmaður í Hítardal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Kristjánsson, bóndi Dunk í Hörðudal, síðar ráðsmaður í Hítardal 1817–1900

SJÖ LAUSAVÍSUR
Kristján Kristjánsson fæddur á Dunk í Hörðudal, bóndi á Hrófbjargastöðum í Hítardal, síðar ráðsmaður í Hítardal í Hraunhreppi. (Íslenzkar æviskrár III, bls. 378-379; Borgfirzkar æviskrár VII, bls. 189; Dalamenn I, bls. 44). Foreldrar: Kristján Ólafsson bóndi á Dunk og kona hans Guðrún Bjarnadóttir. (Dalamenn I, bls. 12).

Kristján Kristjánsson, bóndi Dunk í Hörðudal, síðar ráðsmaður í Hítardal höfundur

Lausavísur
Á hús skellur Hræsvelgur
Færðu kæra kveðju mína konu þinni
Hverfur mæða þung og þrá
Kysstu fyrir mig konu þína
Riðið hart nú firðar fá
Senn er komið leiði í land
Síhrakinn af sjávarvosi svakki og vökum