Sigurður Björgúlfsson kennari Siglufirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Björgúlfsson kennari Siglufirði 1887–1965

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur að Kömbum í Stöðvarfirði. Lauk Verslunarskólaprófi 1909. Stundaði nám við Kennaraskólann og kenndi á Austfjörðum og síðar Siglufirði í 28 ár. Mikill tungumálamaður og þýðandi. Ritstjóri málgagns Sjálfstæðismanna á Siglufirði í mörg ár.

Sigurður Björgúlfsson kennari Siglufirði höfundur

Lausavísa
Þó státir þú af sterkri trú