Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ülrich Richter afgreiðslustjóri Rvk. 1911–1994

57 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Reinhold Richter verslunarmaður í Stykkishólmi og Ragnheiður Kristmundsdóttir. Hann vann við ýmis störf í Reykjavík, síðast sem afgreiðslustjóri hjá Flugleiðum. Hann var heiðursfélagi Kvæðamannafélagsins Iðunnar í Reykjavík. Heimild: Morgunblaðið 6.12.1994

Ülrich Richter afgreiðslustjóri Rvk. höfundur

Lausavísur
Að veikara kyninu vegur
Angurgapa er brautin bein
Á ástarfundi ekki spar
Á hann bitu ei ljóð né leir
Á mig hallast ég það finn
Áratogin átti þar
Ástaglundur erti þar
Bauðst til eignar honum heil
Dýrum háttum bindum brag
Einn af stoðum Iðunnar
Eins og dansi Óla skans
Ekkert hik né undanvik
Ekki sparði höggin hann
Ellimóðir ýttu úr vör
Elnaði sótt hvert andartak
Enn mun daga á Ísagrund
Enn skal reyna rímnasöng
Enn þá steytir Andrés görn
Féll á hauður hetjan kná
Fimbulár gekk yfir lýð
Flutti snemma ljóð og lag
Friður Þokki Skefill Skúmur
Halli tappann höndla vann
Héldu velli fljóðin fá
Hjörfalundir hyldrekann
Hljóp í strauminn hetjan kná
Horskur þræddi heljar rann
Hófst til valda Iðunn í
Ílla bítur andans fleinn
Ís og hjarn um æðar smaug
Jói eðlis reisir rá
Köstuðu áraoki tveir
Lá á gulli ormur áður meir
Listagandinn burtu ber
Línan greitt um loftið smó
Ljóð á tungu léku dýr
Oft er til baga ef aldurinn lífsfjörið heftir
Oft í tjaldi Ormi hjá
Oft nam hrasa um opinn fleyg
Ófrínn gerðist Yllgdi brá
Ófær grund og ís á vog
Renna æði af rekkum fer
Reynir margt á hreysti hans
Sóknarherkinn halur tér
Straums í róti seggir sjá
Ungan dreymir frægð að fé
Urraði og gnast við iðurót
Vaskann kenni á verkum þið
Vatnið ótt úr Ormi rann
Ýmsa mæddi ógn og fár
Ýmsar meyjar átti fjör
Það er erfitt að tjónka við ísbjörn og sel
Það sem ber um þroska vott
Þar sem móða geyst fram gnýr
Þjóð mun róma hreysti hans
Þó að kátur færi í frí
Þreytast ungur aldrei kann