Gestur Guðfinnsson (Lómur) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gestur Guðfinnsson (Lómur) 1910–1984

TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Fæddur 24. september 1910. Foreldrar hans voru Bóndi í Litla-Galtardal og á Ormsstöðum 1936-43. Flutti þá til Reykjavíkur og starfaði hjá Alþýðublaðinu, sem afgreiðslustjóri og síðan blaðamaður og prófarkalesari. Var auk þess virkur félagi í Ferðafélagi Íslands og Breiðfirðingafélaginu. Gestur lést 4. maí 1984. Gaf út ljóðabækurnar Þenkingar 1952, Lék ég mér í túni 1955, Undir því fjalli 1976, Hundrað skopkvæði 1977 og Undir Öræfahimni 1978. Auk þess orti hann í um 10 ára skeið í Alþýðublaðinu undir dulnefninu Lómur. Auk ljóða ritaði hann fjölda greina í tímarít og Árbók Ferðafélags Íslands 1961 um Þórsmörk. Heimild: Dalir.is

Gestur Guðfinnsson (Lómur) höfundur

Lausavísur
Allt fyllist kátínu og krafti á nóttu
Bænina ei bresta má
Drottinn vort daglegt brauð
Einn inn í guðshús gekk
Friðjón elskar orðsins mennt
Í gríð og erg hann geysist fram
Í úrgri Austfjarðaþoku þoku
Loks var svo komið að ekki fannst
Lúsin hefur lagst á okkar frændur
Menn voru farnir að óttast um lús
Nú er aldeilis uppi typpið á bændum
Og enn verður gras og gróður á öllum túnum
Og þegar á Herrans fund hann fer
Pétur með sveinunum sat
Sigurður Óli á Selfossi
Vatnið er veikt í kvið
Þar á hann Halldór heima
Þekkist Akureyrar Björn
Þótt sé honum tamast á talþingi
Öðruvísi er að sjá