Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stefán Þorleifsson pr. Presthólum 1720–1797

29 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Múla, sonur Þorleifs Skaftasonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Skrifari Jóns Benediktssonar í Rauðuskriðu. Fékk Presthóla 1749 en lét af prestskap 1794. Var gáfumaður mikill og vel skáldmæltur, skörungur og búmaður. Missti allt sitt fé í Móðuharðindunum. Um hann eru miklar sagnir eftir Gísla Konráðsson. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 341

Stefán Þorleifsson pr. Presthólum höfundur

Lausavísur
Beinafans vér fáum séð
Eykur flapur heimskur haus
Frómur góður fátækur
Grafar senn ég gisti þró
Guðs vors stríða hegning hörð
Götur trauðar gjörast senn
Hans var ræðan fremur full
Hefur ei svoddan huglaust grey
Hetjur merkar heims um bý
Hér ei lengur hampa ég Sörla mínum
Hér hef ég slegið eldinn einn
Hillir undir hnota stein
Hryggðasögu herma ber
Hugdjarfan mig halda smá
Ílla fór sú fagra há
Líf og dauði tefla tveir
Loksins þá mitt lífið valt
Löngum verður lukku stans
Mig þótt þjái margföld sút
Ræ ég harðan raunasjó
Sit ég kyrr og svo við þreyi
Tvíllaust megið þér trúa mér
Ungum sveini ekkert mein
Valt er að telja virða ró
Von er þótt ég verði sár
Það er ekki á öðru von
Þegar ég kemst á kistufjöl
Þó að mestu þykir mér
Þótt fari menn um fold og mar