Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorlákur Þórarinsson 1711–1773

32 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Látrum í Grýtubakkasókn í Þingeyjarsýslu, á messudag Þorláks biskups 23. des 1711. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum uns hann var 11 ára; var hann þá tekinn til fósturs og menningar af klausturhaldara Hans Scheving og konu hans Guðrúnu Vigfúsdóttir er gengu honum í góðra foreldra stað, settu hann til bóklegra mennta og komu honum 15 vetra gömlum í Hólaskóla. Þaðan var hann eftir 5 vetra dvöl útskrifaður með góðum vitnisburðum. Ári síðar er hann hafði einn um tvítugt, var hann settur af Steini biskupi djákn að Möðruvallaklaustri og   MEIRA ↲

Þorlákur Þórarinsson höfundur

Lausavísur
Beitir engi treður tún
Búrapíkur berast á
Dagana alla Drottinn minn
Dúllandi dyggða spjalli
Ef þú gleður gæskan mín
Ekki þykir Láka langt
Felur húm hið fagra ljós
Fróman hygginn þekktan þér
Gáfum teitum gæddur var
Gjóði þundar góð hróðug undi
Grímseyingum vóx að vörn
Gunnar frægðum vafinn var
Hvað ég reyndi Hvað ég sá
Hyggin þjóð minn þiggi óð
Jafnkát aldrei íllhryssing
Lýðum þegar lætur dátt
Margs kyns tjón í allri ætt
Menntir snjallar þróist þér
Missiranna meðalkjör
Ríkir plægja reyta flá
Síðan geysa í búslags bopp
Stífan teygja stikufald
Sumarið þegar setur blítt
Tóbaksmok ef þrýtur þá
Upp í hári herra síns
Vertu ei blekkin heldur holl
Vort er líf í herrans hönd
Ýmsir kúgast innbyrðis
Ýmsir menn í svörum sín
Það sem forðum þótti múr
Þótt hinn armi það ég sver
Öll er frægð og þjóðleiks þægð