Júlíus Jónsson frá Einifelli í Stafholtstungum, Borg. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Júlíus Jónsson frá Einifelli í Stafholtstungum, Borg. 1885–1975

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Einifelli. Foreldrar Jón Bjarnson og k.h. Gróa Halldóra Jónsdóttir í Einifelli. Ólst upp í Einifelli og átti þar heima til 1911. Bóndi í Hítarnesi í Kolbeinsstaðahreppi á Mýrum frá 1913 og átti þar heima til dánardags. Hagyrðingur og hestamaður. (Borgf. æviskrár VI, bls. 431.)

Júlíus Jónsson frá Einifelli í Stafholtstungum, Borg. höfundur

Lausavísur
Að þú hefir mótað metin tvenn
Sveinn með gnótt af gáfnaþrótt
Úti á fríðum hófahund