Rúnar Kristjánsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Rúnar Kristjánsson f. 1951

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Litlateigi á Akranesi. Foreldrar Kristján Arnbjörn Hjartarson og Sigurbjörg Björnsdóttir. Húsasmiður og skáld, búsettur á Skagaströnd. Hefur starfað mikið að félagsmálum, birt fjölda greina og ljóða í blöðum og tímaritum. Rit: Ljóð frá Skagaströnd 1991, Vísur frá Skagaströnd 1993, Frá fjöru til fjalls 1996, Út við ysta sæ 2000, Bræðingur og brotasilfur 2004, Í norðanvindi og vestanblæ 2013, allt ljóðabækur og Þar sem ræturnar liggja 2004 sem eru smásögur. (Heimild: Krákustaðaætt, bls. 223 og Gegnir - samskrá íslenskra bókasafna)

Rúnar Kristjánsson höfundur

Lausavísa
Vorið kveikir villta þrá