Sigríður Beinteinsdóttir ljóðskáld Akranesi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Beinteinsdóttir ljóðskáld Akranesi 1912–2008

FIMM LAUSAVÍSUR
Dóttir Beinteins Einarssonar á Litlabotni á Hvalfjarðarströnd og k.h. Helgu Pétursdóttur. Systir Sveinbjörns Beinteinssonar alsherjargoða og skálds.

Sigríður Beinteinsdóttir ljóðskáld Akranesi höfundur

Lausavísur
Ekkert tunglsljós engin birta
Mjúk í gangi merin slyng
Mosann óð í mjóalegg
Sólskinsblíða sumartíð
Þegar mánans milda glóð