Lárus Fjeldsted Salómonsson lögreglumaður | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lárus Fjeldsted Salómonsson lögreglumaður 1905–1987

49 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Laxárbakka í Miklaholtshreppi, Hnapp. Foreldrar Salómon Sigurðsson og k.h. Lárusína Lárusdóttir Fjeldsted. Lögreglumaður frá 1935-1975, lengst af varðstjóri á Seltjarnarnesi. Mikill glímumaður og þrívegis handhafi Grettisbeltisins. (Lögreglan á Íslandi, bls. 375.)

Lárus Fjeldsted Salómonsson lögreglumaður höfundur

Lausavísur
Aldrei verða eins og ný
Aldrei þverri orka máls
Andans ber atgjörfi hæst
Beisla ég minn Bragajó
Björt stíga Bjarkanna hrein
Egils þú iðka skalt hátt
Eilíf greind
Engin tamning eðli heftir
Ég vil þakka þennan sóma
Ferskeytlan er fögur list
Fossandi Fleinsháttur er
Fyrir ljúfum leiðar svið
Fyrst skaltu Fornyrðislag
Gakk þú heill í gleðiblót
Geymum vorn göfuga arf
Hafðu sinn hátt eins og ber
Hagmælt er hugljúf og Stælt
Hallgríms skal heiður meta
Hann tók vel krók og krækju
Hátturinn heimtar sinn blæ
Heiðra þú háttanna ætt
Heiðra þú hefðbundið form
Heilmarga hætti ei tel
Hjástælt og Harðarlag er
Hulin firrð
Hægur með fima festu
Hæla tinda húsdýrin
Kastar grjóti klárinn minn
Leynist á landi undir
Lífið ljómar í gleði
Loftið blátt
Mannasætt fær bölið bætt
Margan stóð við glöpin gróf
Milt er þitt
Minnstu fátt á mína harma
Munnvörp og Málahátt tel
Mæra nótt
Nóttin hallast nú á frið
Refhvörf og Runhendan dýr
Sakleysið geiglaust gengur
Sitja á símalínu
Sitjum bein og brosið hreina
Stakan er sterkbyggð og hrein
Stærir oss Staknaðarlag
Tilsagt og Tvískelft sig ber
Vart er kvæði vísukorn
Vegir skýrast heiðið hátt
Viðkvæmnin skal víkja frá
Vísan geymir valinn sjóð