Jón Guðmundsson, prestur Felli í Mýrdal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Guðmundsson, prestur Felli í Mýrdal 1709–1770

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Guðmundur Magnússon spítalaráðsmaður í Klausturhólum og k.h. Aldís Jónsdóttir. Bjó víða og var prestur í fjórum prestaköllum. ,,Í skýrslum Harboes er hann sagður illræmdur að drykkjuskap, þrályndi og vanstilingu." Hann var skáldmæltur og kvæði og sálmar til eftir hann í handritum. (Ísl. æviskrár III, bls. 131.)

Jón Guðmundsson, prestur Felli í Mýrdal höfundur

Lausavísa
Ef að vantar varmaföng