Óskar Gíslason Sleitustöðum, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Óskar Gíslason Sleitustöðum, Skag. 1897–1977

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Minni-Ökrum í Blönduhlíð. Foreldrar Gísli Þorfinnsson b. í Miðhúsum í Blönduhlíð, og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Bóndi á Minni-Ökrum 1933-1935, á Sleitustöðum 1935-1977. ,,Hann var greindur vel, hagmæltur og hneigður til lestrar, vinur söngs og hljóma." Heimildi: Skag. æviskrár 1910-1950, V, bls. 185-187.

Óskar Gíslason Sleitustöðum, Skag. höfundur

Lausavísur
Muna fegri fífil má
Nú er ljóst í framboð fer