Kristmann Guðmundsson rithöfundur | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristmann Guðmundsson rithöfundur 1901–1983

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þverfelli Lundareykjadal. Stundaði nám við Hvítárbakkaskóla og 1 vetur í Samvinnuskólanum. Fór til Noregs 1924 og stundaði nám þar og skriftir. Dvaldi lengi í Noregi og Danmörku. Mikilvirkur rithöfundur og hafa bækur hans verið gefnar út á allt að 18 tungumálum. Einnig ljóðakver. Marggiftur og Íslandsmeistari í þeirri grein.

Kristmann Guðmundsson rithöfundur höfundur

Lausavísur
Áður reið mér ýtalið
Ágúst hrak með orðablak
Eftir að þetta allt var skeð
Einn ég vaki öls við dý
Heillaóskir skeggi þínu og skalla
Jens er gotinn Guðmundi
Þótt mig hrelli fljóðin fín