Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri í Hafnarfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri í Hafnarfirði f. 1938

TVÆR LAUSAVÍSUR
Kristján Bersi Ólafsson var fæddur í Reykjavík, skólastjóri í Hafnarfirði. (Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 43; Samtíðarmenn, bls. 459; Samtíðarmenn II, bls. 539; Kennaratal á Íslandi IV, bls. 381). Foreldrar: Ólafur Þórður Kristjánsson skólastjóri í Hafnarfirði og kona hans Ragnhildur Gísla Gísladóttir. (Hver er maðurinn II, bls. 116; Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 108; Kennaratal á Íslandi II, bls. 26-27 og IV, bls. 496-497; Önfirðingar, bls. 280).

Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri í Hafnarfirði höfundur

Lausavísur
Í Jóni Baldvini býr mikill kraftur
Um það skal ég ekki fást