Jón Einarsson frá Syðri-Rauðamel., Snæf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Einarsson frá Syðri-Rauðamel., Snæf. 1866–1925

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur í Efra-Hreppi í Skorradal. Foreldrar Einar Jónsson b. í Litlaskarði og k.h. Oddrún Oddsdóttir. Bóndi á Syðri-Rauðamel í Kolbeinsstaðahreppi 1894-1905. ,,Var meðal gildari bænda, prúður að dagfari, gamansamur í góðra vina hópi, hestamaður mikill og talsvert hagmæltur." (Snæf. og Hnappd. I, bls. 308

Jón Einarsson frá Syðri-Rauðamel., Snæf. höfundur

Lausavísur
Að því drótt ei gjörði grín
Enginn stafur um það sást
Hels af taki er brostin brá
Hvar sem sást í fákafans
Í kafaldsrenning kem ég inn