Jón Eyjólfsson, Háreksstöðum í Norðurárdal, Dal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Eyjólfsson, Háreksstöðum í Norðurárdal, Dal. 1850–1924

EIN LAUSAVÍSA
Jón Eyjólfsson var fæddur á Rauðsgili í Hálsasveit, bóndi á Háreksstöðum í Norðurárdal. (Borgfirzkar æviskrár V, bls. 358-359; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 314-315; Rímnatal II, bls. 79). Foreldrar: Eyjólfur Jóhannesson bóndi í Hvammi í Hvítársíðu og kona hans Helga Guðmundsdóttir. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 457; Hver er maðurinn I, bls. 155; Borgfirzkar æviskrár II, bls. 284-286; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 278; Rímnatal II, bls. 40).

Jón Eyjólfsson, Háreksstöðum í Norðurárdal, Dal. höfundur

Lausavísa
Ástin hneigir mann að mey