Jakob Guðmundsson prestur Sauðafelli og víðar | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jakob Guðmundsson prestur Sauðafelli og víðar 1817–1890

TVÆR LAUSAVÍSUR
Talinn launsonur Guðmundar Jónssonar á Reynistað, en almennt ætlaður sonur sr. Ingjalds Jónssonar og Guðrúnar stóru Ólafsdóttur í Skjaldarvík. Nam í Bessastaða- og Reykjavíkurskóla. Stundaði kennslu í Reykjavík og átti þátt í undirbúningi þjóðfundarins 1850-51. Fékk Kálfatjörn 1851, Ríp 1857, Kvennabrekku 1868. Fluttist að Sauðafelli og var þar og hélt prestakallið til æviloka. Fékkst talsvert við lækningar. Heimild: Íslenskar æviskrár III, bls. 8-9.

Jakob Guðmundsson prestur Sauðafelli og víðar höfundur

Lausavísur
Taumar leika mér í mund
Víst af skorti skynsemdar