Sigurjón Bergvinsson frá Halldórsstöðum, síðar Winnipeg | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurjón Bergvinsson frá Halldórsstöðum, síðar Winnipeg 1848–1934

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Sigurjón fæddist á Halldórsstöðum í Bárðardal sonur Bergvins Einarssonar og Friðbjargar Ingjaldsdóttur. Hann var bóndi í Fnjóskadal, en síðar í Skagafirði. Fór til Vesturheims árið 1900. Heimild: Íslendingabók

Sigurjón Bergvinsson frá Halldórsstöðum, síðar Winnipeg höfundur

Lausavísur
Á Kúskerpi Ólafur
Áttkantaðan svein ég sá
Ef þig brestur orðfæri
Getur eigi stundir stytt
Í minnisranni margvitur
Kleif Vík Lón Hóll Kot Bær Ás
Mælikvarða minn ég tek
Nístir mig þín harða hönd
Óðinn Hallur Friðrik Freyr
Svo var ég í fjötur færð
Þó að ég sé mögur mjó