Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jóhann Garðar Jóhannsson sjóm. frá Öxney Snæf. 1897–1965

TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Sonur Jóhanns Jónassonar og Sigurlaugar Jóhannesdóttur í Öxney Snæf. Starfaði sem verkamaður, sjómaður og bryggjusmiður í Reykjavík.

Jóhann Garðar Jóhannsson sjóm. frá Öxney Snæf. höfundur

Lausavísur
Dafnar hylli færni fjör
Ég vil hróður auka þinn
Gleðin rara geðs um svið
Hatar snöggur fumið fálms
Húnaþingi undi í
Listarfylling líta má
Lífs að ending færðu far
Lyndishrein með bros á brá
Mér að græða gengur seint
Nautnir prófa manndáð mest
Nú skal yrkja kátt í kvöld
Sést á gangi gæðafár
Sjáðu mátt í seiminum
Taktu vel á móti mér
Vart er feit mín vísnaskrá
Virða löngum veikla geð
Þó að brimi og báran há
Þó að æsist öldunið
Þundinn randa það ég finn
Æru ringust óféti