Jakob Pétursson, Breiðumýri, Þing. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jakob Pétursson, Breiðumýri, Þing. 1790–1885

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Stórulaugum í Reykjadal. Foreldrar Pétur Jakobsson og Kristlaug Grímsdóttir. Bóndi á Stórulaugum 1819-1840 og Breiðumýri 1840-1885. ,,Hann var mjög lengi hreppstjóri, skarpgáfaður og hagsýnn forsjármaður, aðsjáll og af sumum talinn viðsjáll. Ertinn var hann og glettinn og snjall hagyrðingur." (Ættir Þingeyinga VIII, bls. 342.)

Jakob Pétursson, Breiðumýri, Þing. höfundur

Lausavísa
Á Breiðumýri sést ei sól